
Málverk, eftirprentanir, greiðsluleiðir
Málverkin mín og eftirprentanir finnur þú hér á síðunni. Ef þú finnur ekkert við hæfi á ég alltaf eitthvað sem er ekki hér á síðunni. Sendu mér fyrirspurn ef áhugi er. Hægt er að dreifa greiðslum. Skoðaðu greiðsluleiðir hér síðunni eða hafðu samband fyrir nánari upplýsingar á landart.villagunnartist@gmail.com eða hringið í síma 895 0303.
Árangur ársins 2024
Ég get ekki annað en verið auðmjúk gagnvart árangri ársins 2024. Ég sendi myndir í nokkrar keppnir og uppskar umfram vonir. Myndin The Monks
fékk 4.sæti í International Art 2024 og var birt ásamt grein um mig í Catalog
Contemporary Artists 2025. Myndin birtist
einnig í sýningarblaðinu (Exhibition) fyrir keppnina. Reyndar komust 2 myndir eftir mig í abstract flokki
inn á 15 mynda lista þ.e. The Monks í 4.sæti og The Hart of Louvre í
11.sæti. Ég er afskaplega ánægð með
árangur ársins en hann er hér fyrir neðan og svo hvet ég ykkur til að fylgja mér á facebook
Keppnir og viðurkenningar:
Figurative ART 2024 - Art4Competition tvö verk voru valin af dómnefnd og fengu verðlaun: Verkið ÞRÍR og verkið UMBROT. Classification: COUP DE COEUR
Ten Moir Gallery: fékk Honorable Mention og Finalist 2024
Art Room Gallery:
Fékk Merid Award í keppninni "Color" sept 2024
International Art 2024 - Art4Competition Verkið The Monks hlaut 4.sæti en önnur fjögur fengu Classification: Coup De Coeur
Terravarna: Fékk Honorable Mention fyrir nokkur verk sem sýnd voru í videoshowcase á LA Art show
2025 í febrúar.
Ég hélt mína fyrstu málverkasýningu í sept/okt 2024 á Cafe Milanó í Faxafeni og sala var umfram væntingar.

Númeraðar eftirprentanir
Hægt er að kaupa númeraðar eftirprentanir af málverkum hér á síðunni. Málverkið The Hart of Louvre hlaut 11.sæti af 15 í keppnini International Art 2024.
You can buy numbered prints of paintings on this page.