Málverk og eftirprentanir
Málverkin mín sem eru til sölu finnur þú hér á síðunni. Nokkur af málverkunum sem nú eru til sölu hafa fengið viðurkenningar og fylgja þær með málverkinu við sölu. Málverkin eru ýmist send með Dropp eða hægt að
fá þau afhent persónulega á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi að hluta. Þið sem viljið fá afhent persónulega endilega
hafið samband á gunnarsdottir.villa@gmail.com
um leið og þið kaupið verk eða hringið í síma 895 0303. Öll verkin seljast í gegnum vefsíðuna og greiðast með kortum. Hver og einn getur svo valið hvort hann dreifir greiðslum eða ekki. Hægt er að fá sent með Dropp og Póstinum um land allt. Allar séróskir um greiðslu og afhendingu eru teknar til greina.
My first Exhibition is over
Fyrstu myndlistasýningunni minni er lokið á Cafe Milano og gekk framar vonum. Átta málverk seldust á sýningunni.
Málverkið á myndinni hér til hiðar nefnist Hart of Louvre og fékk Merid Award í keppninni "Color" Art Room Gallery sept 2024
My first art exhibition is over at Cafe Milano and it went beyond expectations. Eight paintings were sold at the exhibition
The painting in the picture here is called Hart of Louvre and received the Merid Award in the competition "Color" Art Room Gallery September 2024
Honorable Mention and Merid Award for this painting Opposides
Málverkið Andstæður hlaut heiðursviðurkenningu í keppninni Open Theme Art Competition 2024 hjá Ten Moir Gallery.
Þetta málverk fékk einnig Merid Award í keppninni "Color" Art Room Gallery sept 2024
The painting Opposides won an Honorable mention in the Open Theme Art Competition 2024 at Ten Moir Gallery.
This painting also received the Merid Award in the competition "Color" Art Room Gallery Sept 2024
Numbered Prints
Hægt er að kaupa númeraðar eftirprentanir af málverkum hér á síðunni. Málverkið Þrír sem hlaut verðlaun árið 2024 ásamt fleirum. Stærð 30x30cm
You can buy numbered prints of paintings on this page. The painting Three which won an award in 2024 along with others. Size 30x30cm
Finalist for the painting Life, deth, rebirth
Málverkið Líf, dauði, endurfæðing hlaut Finalist í keppninni Circle of Life 2024 hjá Ten Moir Gallery. Málverkið er 60x80cm að stærð.
The painting Life, deth, rebirth won a Finalist in the Circle of Life Competition 2024 at Ten Moir Gallery. The painting is 60x80cm.